Dagatal
Af hverju eru útprentuð dagatöl ennþá vinsæl? Hvers vegna viljum við hafa þau hangandi á veggnum, ískápnum eða standandi á borðinu hjá okkur?
Æfingadagbók
Hefur þú áhuga á líkamsrækt? Ertu að byrja aftur í ræktinni? Lifir þú heilsusamlegu lífi eða viltu bæta heilsuna og styrkja þig? Hvernig getur þú skipulagt þig og náð markmiðunum þínum?