online-dagatal
Framleiðslan
- Það tekur 2-4 daga að framleiða pöntunina þína.
- Við yfirförum allar pantanir áður en þær eru settar í prentun.
- Það er prentað á 150 gr. Arctic Volume hvítan pappír.
- Við prentum einungis með hágæða bleki til að hámarka ljósfestu.
Afgreiðsla og sendingar
- Hægt er að sækja pantanir hjá Pixel í Ármúla 1 eða fá sent með Íslandspósti.
- Það er opið í Ármúla 1 á milli 8:00 og 16:00 alla virka daga.
- Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr.
- Heimsending með Íslandspósti kostar 1.490 kr.
- Afhendingartími Íslandspóst er 3 til 5 dagar.
Hvernig á ég að búa til dagatal?
- Þú byrjar með því að smella á takkann "Búa til".
- Ítarlegri leiðbeiningar er svo að finna í spurningamerkinu sem birtist hægramegin.
- Það er líka hægt að opna verkefnin í síma eða spjaldtölvu til að hlaða upp myndum.
Ég næ ekki að skrá mig inn með aðganginum mínum
- Þú þarft að búa til annan aðgang í kerfinu þar sem þú býrð til plakötin.
- Það er ekki hægt að nota sama aðgang á síðunni okkar og í þessu kerfi.
- Þar er einungis hægt að greiða með debet eða kreditkorti.
Halda áfram með verkefni
- Þú getur vistað verkefnin þín hvenær sem er og haldið áfram seinna.
- Smelltu hérna og skráðu þig inn ef þú vilt halda áfram með verkefni sem þú vistaðir.